Sagnaskemmtan

Þáttur 7 af 11

Í þættinum eru frásagnir af hernámi Breta og hersetu. Ávarp Hermanns Jónassonar forsætisráðherra 10. maí 1940 þar sem hann segir frá hernámi Breta (DB-5094). Þór Vigfússon segir frá hernáminu á sagnakvöldi í Hlaðvarpanum. Skafti Kristjánsson segir frá dvöl sinni á herspítala á Seyðisfirði og lokum segir Guðbrandur Einar Thorlacius frá viðbrögðum erlendra hermanna við ósköp venjulegum íslenskum draugagangi, úr bandasafni Árnastofunar, Hallfreður Örn Eiríksson safnaði

Frumflutt

28. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaskemmtan

Sagnaskemmtan

Þættir Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur frá árinu 1995.

Fjallað er um sagnamennsku, þjóðsögur og sannar sögur.

Þættir

,