Sagnaskemmtan

Þáttur 6 af 11

Haraldur Ólafsson segir frá tengslum mannfræði og frásagna. Inn í samtalið er skotið frásögn Guðmundar Guðnasonar af huldufólksbyggðum, úr segulbandasafni Árnastofnunar. Stefán Jónsson fréttamaður ræðir við tvo Þingeyinga, Guðmund Sigurðsson og Sigurður Jóhannsson sem segja frá amerískum lúðuveiðurum við Ísland 1942, úr þættinum Á förnum vegi 1961

Frumflutt

21. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaskemmtan

Sagnaskemmtan

Þættir Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur frá árinu 1995.

Fjallað er um sagnamennsku, þjóðsögur og sannar sögur.

Þættir

,