Sagnaskemmtan

Þáttur 5 af 11

Sveinn Kristinsson kennari segir frá sagnagleði á Ströndum, hljóðritað á sagnakvöldi í Hlaðvarpanum. Steinunn Jósepsdóttir húsfreyja á Hnjúki í Vatnsdal segir frá Helga malara, sagnamanni sem fór á milli bæja og malaði og sagði sögur og Pálína Jóhannesdóttir segir frá Jóni blinda frá Mýrlaugsstöðum í Aðaldal sem fór á milli bæja og prjónaði og sagði sögur, báðar úr bandasafni Árnastofnunar. Hallfreður Örn Eiríksson safnaði þessum frásögnum

Frumflutt

14. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sagnaskemmtan

Sagnaskemmtan

Þættir Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur frá árinu 1995.

Fjallað er um sagnamennsku, þjóðsögur og sannar sögur.

Þættir

,