Þáttur 7 af 11
Í þættinum eru frásagnir af hernámi Breta og hersetu. Ávarp Hermanns Jónassonar forsætisráðherra 10. maí 1940 þar sem hann segir frá hernámi Breta (DB-5094). Þór Vigfússon segir frá…

Þættir Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur frá árinu 1995.
Fjallað er um sagnamennsku, þjóðsögur og sannar sögur.