Diggadiggadú
10. júlí er afmælisdagur Stefáns Karls og Helga Björns og fengu þeir sitt pláss í þættinum. Andrea Jóns og Arnar Eggert fóru yfir plötu vikunnar, A Dawning með Ólafi Arnalds og Talos.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack