Fjölbreytt og fræðandi
Siggi og Lovísa fóru um víðan völl í Popplandi dagsins, póstkassinn var opnaður, plata vikunnar á sínum stað og rjúkandi upphitun fyrir seinni undanúrslit Söngvakeppninnar á laugardaginn.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.