Það rauk úr póstkassanum
Póstkassinn í Popplandi var sjóðandi heitur í dag enda að vanda nóg um að vera í íslenskri tónlist. Annars stýrði Siggi fjölbreyttum og skemmtilegum þætti Popplands í dag, allskonar…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.