Poppland

16.02.2023

Umsjón: Lovísa Rut

Lovísa Rut um stjórnina í Popplandi dagsins og dagskráin fjölbreytt vanda, allskonar tónlist, Arnar Eggert og Andrea gerðu upp plötu vikunnar sem var platan Popplögin um Ástina með Draumförum, viðtal við Björk og Berg Þórisson um væntanlega tónleika Bjarkar í sumar.

Svo heyrðum við lög úr Söngvakeppninni og farið yfir þessar helstu tónlistarfréttir vanda.

BLOODGROUP - Hips Again.

DEXYS MIDNIGHT RUNNERS - Come on Eileen.

Lizzo - Special (ft. SZA).

THE STROKES - Last Nite.

BEACH WEATHER - Sex, Drugs, Etc..

THE LA'S - There She Goes.

SOFI TUKKER - Chasing Cars.

Celebs - Dómsdags dans.

Lacy, Steve - Helmet (Clean).

CALEB KUNLE - All in your head.

Beck - Thinking About You.

HILDUR - I'll Walk With You.

Raye - The Thrill Is Gone.

Draumfarir - Nær þér.

Draumfarir - Draumaprins.

Draumfarir - Pæla.

Draumfarir - Betri leið.

Draumfarir - Popplagið um ástina.

OASIS - Don't Look Back In Anger.

COI LERAY - Players (Clean).

CAPITAL CITIES - Safe And Sound.

KRISTÍN SESSELJA - I'm still me.

Omar Apollo - Evergreen (You Didn't Deserve Me At All).

TLC - No scrubs.

Saga Matthildur - Leiðina heim.

KÁRI - Sleepwalking.

Benedikt - Þora.

ARCADE FIRE - Everything Now.

BJÖRK - Ovule feat. Shygirl (Sega Bodega Remix).

BJÖRK - Atopos.

BJÖRK - Ovule.

ÍRAFÁR - Ég Sjálf.

ELÍN EY & PÉTUR BEN - Þjóðvegurinn.

VERA DECAY - Running.

PHIL COLLINS - In The Air Tonight.

SAM SMITH - I'm Not Here To Make Friends.

Lottó - I'd die to be his wife.

EVERYTHING BUT THE GIRL - Nothing Left To Lose.

MADONNA - Hung Up.

CHANNEL TRES - 6 am.

GUS GUS - David.

LAUFEY - Falling Behind.

ELÍN HALL - Vinir.

Lykke Li - Gunshot.

Frumflutt

16. feb. 2023

Aðgengilegt til

16. feb. 2024
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Ólafur Páll Gunnarsson.