Norður og suðurland í landi Popps
Siggi og Lovísa voru Popplandsverðir dagsins, truflun í símstöð á Akureyri olli því að Siggi þurfti að kveðja fyrr en venjulega, en annars nokkuð góður fílingur. Plata vikunnar, Dulræn…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.