Poppland

Flugeldar og fréttir

Felix Bergsson stýrði Popplandi þennan daginn og lék fjölbreytta tónlist fyrir hlustendur auk þess rifja upp fréttagetraunir ársins úr Fram og til baka með aðstoð hlustenda sem gátu unnið sér inn nokkur gjafabréf á skotkökur frá Flugeldamarkaði björgunarsveitanna. Nokkrir af listamönnunum sem slógu í gegn á árinu 2022 fengu hljóma í þættinum.

Frumflutt

28. des. 2022

Aðgengilegt til

28. des. 2023
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Ólafur Páll Gunnarsson.