Poppland

Poppland 27. október

Siggi Gunnars stýrði fjölbreyttu Popplandi í dag. Arnar Eggert og Andrea Jóns fóru yfir plötu vikunnar og svo hitaði Siggi upp fyrir Airwaves í næstu viku.

Frumflutt

27. okt. 2022

Aðgengilegt til

27. okt. 2023
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Ólafur Páll Gunnarsson.