Valkyrjur, bestu lög ársins og smá jóla
Siggi og Lovísa Popplandsverðir í þætti dagsins eins og vant er. 100 bestu lög ársins samkvæmt tónlistartímaritinu Rolling Stone krufin, allskonar nýtt íslenskt efni, nýtt jóla, póstkort,…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.