Poppland

Poppland 16. ágúst

Siggi Gunnars gaf út vegabréfsáritanir í fjölbreyttu Popplandi í dag. Elvis Presley var heiðraður en þess var minnst 45 ár eru liðin frá því hann lést. Svo var nýrri og gamalli tónlist blandað saman og sagðar sögur.

Spiluð lög:

12.40 til 14.00

Villi Vill - Dansa gleðinnar

Paolo Nutini - Heroes

Jungle - Good Times

Sálin hans Jóns míns - Láttu mig vera

Friðrik Ómar - Somewhere Over The Rainbow

Birgir Hansen - Poki

Ellen Kristjánsdóttir og John Grant - Veldu stjörnu

Sléttu úlfarnir - Við erum ein

Billie Eilish - TV

Spin Doctors - Two Princes

Fríða Dís - Cats and Casettes

Nina Simone - Here Comes The Sun

Gregory Porter - Phoenix

Gus Gus ft. John Grant - Hold Me In Your Arms Again

14.00 til 16.00

Laufey - Everything I Know About Love

LF System - Afraid To Feel

Dido - Thank You

Milky Chance - Synchronize

Mama & Papas - Calfornia Dreamin

Hljómar - Einn á ferð

Coldplay og BTS - My Universe

Gorillaz ft. Thundercat - Cracker Island

Vök - Headlights

The Cure - Just Like Heaven

Soul 2 Soul - Back To Life

Silversun Pickups - Panic Switch

Stuðmenn - Stórir skór

Emmsjé Gauti - Hvað er frétta?

DR. Gunni - Prumpulagið

Bob Marley and The Wailers - Is This Love

GDRN ft. Birnir - Áður en dagur rís

Wet Leg - We Dream

Queen - Somebody To Love

Ásgeir Trausti - Snowblind

Beyonce - Break My Soul

Bubbi - Fallegur dagur

Roger Whittaker - Streets Of London

KK og Maggi Eiríks - Óbyggðirnar kalla

FLOTT - Flott

Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson

Frumflutt

16. ágúst 2022

Aðgengilegt til

16. ágúst 2023
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Ólafur Páll Gunnarsson.