Poppland

Poppland 7. júlí

Siggi Gunnars flakkaði um Poppland í dag. Spilaði allskonar tónlist, fór yfir plötu vikunnar, fjallaði um verðbólgu í tónlist og skoðaði fullt af nýju íslensku efni.

Spiluð lög:

Mánar - Leikur vonum

First Aid Kit - Angel

Totally Enormous Extinct Dinasours - Crosswalk

GDRN - Af og til

Sam Fender - Getting Started

Quarashi - Mr. Jinx

Silk Sonic - Smokin' Out The Window

Billy Paul - Your Song

Tove Lo - No One Dies From Love

Destiny's Child - Survivor

Paolo Nutini - Through The Echoes

Demo - Segðu mér satt

Laufey Lín - Street By Street

Paul Simon - Graceland

Jói P x Pally - Face

Starsailor - Four TO The Floor

Beyonce - Break My Soul

The Kinks - Sunny Afternoon

Sváfnir Sigurðsson - Allt of gamall

Måneskin - If I Can Dream

Rose Royce - Car Wash

Védís Hervör - Pretty Little Girls

Bubbi Mortheins - Sunnudagur (með laugardagskvöld í fanginu)

ODDUR - Hvað þú fílar

Spin Doctors - Two Princes

Björk - Venus As A Boy

Brek - Litla flugan

Baggalútur - Hér er ég kominn

Hrekkjusvín - Krómkallar

Billy Paul - Let the dollar circulate

Spilverk þjóðanna - Sirkus Geira Smart

George Ezra - Green Green Grass

The Black Keys - Dead and gone

Á móti sól - Höldum áfram

Diana Ross ft. Tame Impala - Turn Up The Sunshine

Arcade Fire - Unconditional (Lookout Kid)

Einar Örn Magnússon - Við bjóðum góða nótt

Grafík - Presley

Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson

Frumflutt

7. júlí 2022

Aðgengilegt til

7. júlí 2023
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Ólafur Páll Gunnarsson.