Poppland

Poppland 16. júní

Siggi Gunnars hitaði upp fyrir 17. júní með íslenskum poppsmellum auk þess sem hann fékk til sín þau Andreu Jónsdóttur og Arnar Eggert til þess fara yfir plötu vikunnar. Rósa Birgitta hitaði upp fyrir langa helgi með popptónlist.

Frumflutt

16. júní 2022

Aðgengilegt til

16. júní 2023
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Ólafur Páll Gunnarsson.