Hlið A, hlið B og fleiri hliðar
Siggi og Lovísa með sól í hjarta þennan mánudaginn og Poppland þéttpakkað. Ný plata vikunnar kynnt til leiks eins og alltaf á mánudögum, Hlið A, Hlið B með Hreimi, upphitun fyrir úrslit…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.