Plata vikunnar

Stórsveit Reykjavíkur og Salka Sól - Í takt við jólin

Eirkur Rafn Stefánsson útsetur og stjórnar og er viðmælandi í þættinum. Á plötunni eru tekin fyrir klassísk íslensk jólalög, og fókusinn er á jólaballalögin, en ekki standarda sem hafa komið margoft út áður á plötu.

Útsetningarnar eru frumlegar, djassaðar og skemmtilegar.. Snúið er skemmtilega upp á jólaballalögin sem við öll þekkjum; endalausar hækkanir og saxófóneinvígi í Höfuð, herðar, hné og tær og Í skóginum stóð kofi einn í bossanova-útsetningu.

Á laugardaginn verður svo jólaball í Hörpu þar sem öll platan er spiluð

Frumflutt

1. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,