Ársyfirferð 2025 - Frá janúar til júní
Við stiklum á stóru í yfirferð okkar um árið 2025 í plötu vikunnar. Atli Már sér um að leiða okkur í gegnum fyrstu mánuði ársins og hvað kom inn til okkar þá. Hildur, Floni, Ný Dönsk,…

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.