Plata vikunnar - ársyfirferð, júlí til desember
Seinni hluti ársyfirferðar plötu vikunnar. Við byrjum um hásumar þar sem Emmsje Gauti, Múm, Úlfur Úlfur og fleiri líta við. Með skammdeginu róum við okkur með Lúllabæ, plötu Sigríðar…

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.