Plata vikunnar

Snorri Helgason - Borgartún

Í plötu vikunnar tökum við fyrir nýjustu plötu Snorra Helgasonar, Borgartún. Hlýja og persónulega frásögn um fólk, borgarlíf og samtímann í Reykjavík. Snorri snýr aftur með sína einkennandi folk-pop nálgun og grípur augnablik sem margir þekkja úr daglegu lífi.

Frumflutt

17. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,