Plata vikunnar

Razzar - Talandi um Dýrafjörðinn

Benedikt Helgi Benediktsson, Rúnar Þór og Egill Ólafsson kynntust Núpi í Dýrafirði og byrjaði hljómsveitin sem skólahljómsveit. Þeir segja sögur af því þegar Rúnar svaf í tímum og Egill fótbrotnaði í leikfimi og þurfti fara á árabát í snjóbyl yfir á Þingeyri. Þeir minnast æskunnar á þessari plötu þar sem sum lögin urðu til 1969, en önnur urðu til fyrir stuttu síðan.

Frumflutt

24. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,