Plata vikunnar

Sigur Rós - Átta

Hljómur Átta litast af núverandi samsetningu hljómsveitarinnar, þeim Jónsa, Georg Holm og Kjartani Sveinssyni sem er aftur kominn um borð eftir áratugs fjarveru. Þríeykið leitaðist við leyfa stemningunni í hljóðverinu tala til sín og vildu hafa látlausar trommur og tónlistin væri gisin, fljótandi og falleg.

Platan var hljóðrituð í sundlauginni í Mosó, Abbey Road London og nokkrum hljóðverum í Bandaríkjunum. Á Átta heyra stórar útsetningar og London Contemporary Orchestra spilar inn á plötuna undir stjórn Roberts Ames auk brassbandsins Brassgat í bala. Paul Corley hljóðblandaði tónlistina og kom upptökustjórn ásamt Sigur Rós.

Frumflutt

19. júní 2023

Aðgengilegt til

18. júní 2024
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Þættir

,