Plata vikunnar

Paunkholm - Paunkholm

Önnur sólóplata Franz Gunnarssonar sem hann vinnur undir hliðarsjálfinu Paunkholm hefur litið dagsins ljós. Platan er samnefnd listamanninum og hefur verið í vinnslu allt frá því COVID-19 gerði strandhögg hérlendis og hrakti margt tónlistarfólk inn í hljóðver.

Birt

8. feb. 2021

Aðgengilegt til

8. feb. 2022
Plata vikunnar

Plata vikunnar

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.