Loftslagsþerapían - Hlaðvarp

„Það erum við sem drögum vagninn“

Lengri útgáfa af viðtali við Katrínu Jakobsdóttur sem flutt var í fimmta þætti. Katrín ræðir meðal annars um mikilvægi þess halda fast í lýðræðið á tímum loftslagsbreytinga, um aðgerðir, ábyrgð stjórnvalda og hindranir í veginum.

Frumflutt

20. nóv. 2019

Aðgengilegt til

17. ágúst 2024
Loftslagsþerapían - Hlaðvarp

Loftslagsþerapían - Hlaðvarp

Í Loftslagsþerapíunni eru snertifletir loftslagsógnarinnar skoðaðir í sambandi við allt það mannlega. Við tölum um óttann, afneitunina og skömmina, grátum kannski smá en hlæjum líka. Við tölum við siðfræðinga, sálfræðinga, pólitíkusa, presta, vísindamenn og venjulegt fólk. Við horfumst í augu við staðreyndir en látum okkur líka dreyma, reynum leggja loft-slagsmálin á hilluna og hugsum í lausnum, því það er ekkert annað í stöðunni en reyna redda þessu saman. Þetta verður tilfinningarússíbani. Komdu með.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir.

Þættir

,