Konungssinnar í Kísildal

Sæðisgjafinn Elon Musk

Elon Musk hefur lýst yfir mikilli vanþóknun á nýju frumvarpi Bandaríkjaforseta, Big, Beautiful Bill, því það mun auka ríkisútgjöld og vinna gegn þeirri miklu niðurskurðarvinnu sem Musk og liðsmenn hans í DOGE, hagræðingahópnum, hafa staðið í síðastliðna 130 daga. Hvort þetta þýði áhrif Musks fari minnkanndi í Hvíta Húsinu á eftir koma í ljós. En fyrir hvað stendur hann, fyrir hverju berst hann og á hvað trúir hann? Hvernig tengist nýlenda á Mars börnunum 14?

Efni sem var notað við gerð þáttarins:

Ævisagan Elon Musk eftir Walter Isaacson (2023)

Viðtöl við Elon Musk og fleira:

Elon Musk: War, AI, Aliens, Politics, Physics, Video Games, and Humanity | Lex Fridman Podcast #400

https://www.youtube.com/watch?v=JN3KPFbWCy8

Elon Musk at Qatar Economic Forum

https://www.youtube.com/watch?v=76nZJbiSTqQ

Joe Rogan Experience #2281 - Elon Musk

https://www.youtube.com/watch?v=sSOxPJD-VNo

Elon Musk delivers SpaceX update on Starship, Mars goals and more at Starbase

https://www.youtube.com/watch?v=0nMfW7T3rx4

Í ljósi sögunnar:

Ættir og ævi Elon Musk

https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/b78sch

Elon Musk í Norður-Ameríku

https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795/b78sci

Annað efni:

We Went To The Town Elon Musk Took Hostage

https://www.youtube.com/watch?v=5cZEZoa8rW0

The Tactics Elon Musk Uses to Manage His ‘Legion’ of Babies—and Their Mothers

https://www.wsj.com/politics/elon-musk-children-mothers-ashley-st-clair-grimes-dc7ba05c

On the Campaign Trail, Elon Musk Juggled Drugs and Family Drama

https://www.nytimes.com/2025/05/30/us/elon-musk-drugs-children-trump.html

Longtermism:

https://www.williammacaskill.com/longtermism

Áhrifarík umhyggja - umfjöllun í Lestinni

https://www.ruv.is/utvarp/spila/lestin/23619/b72p37/georg-ludviksson-um-effective-altruism

Frumflutt

5. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Konungssinnar í Kísildal

Konungssinnar í Kísildal

Konungurinn lengi lifi, skrifaði Donald Trump um sjálfan sig á samfélagsmiðlum í febrúar.

Frá því hann tók við embætti forseta hefur hann unnið því gjörbylta bandarísku stjórnkerfi og samfélagi með suðurafríska tæknimógúlinn Elon Musk sér við hlið.

Hugmyndirnar sem þeir styðjast í niðurrifinu og uppbyggingu hins nýja samfélags hafa lengi verið bruggast í tæknigeiranum - og þær eru róttækari en marga grunar.

Lýðræðið er komið á endastöð, og Bandaríkin þurfa snjallan forstjóra sem stýrir samfélaginu eins og sprotafyrirtæki. Það þarf byggja upp einveldi, nýtt konungsdæmi, segja jafnvel sumir.

Í þessum þáttum sökkvum við okkur ofan í þessar byltingarhugmyndir og hugsuðina á bakvið þær, konungssinnana í Kisildal.

Umsjón: Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson.

Þættir

,