Íþróttavarp RÚV

Dagur Sig - Ferillinn (þáttur 1)

Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari hefur aldrei gefið ferilsviðtal við íslenskan fjölmiðil. Gunnlaugur Jónsson fékk Dag í ítarlegt viðtal í byrjun desember 2025 og þetta verða alls þrír þættir þar sem við rekjum allan feril hans og meira til. Dagur er mikill tónlistaráhugamaður og í hverjum þætti spjalla þeir um tónlist og önnur áhugamál hans.

Umsjón: Gunnlaugur Jónsson

Frumflutt

12. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Íþróttavarp RÚV

Hlaðvarpsþættir um íþróttir.

Þættir

,