12:40
Sportrásin
Sportrásin opnar aftur

Á Sportrásinni fylgist Doddi með því sem er að gerast í íþróttalífinu hér heima og erlendis. Helstu íþróttafréttir vikunnar og hvað er framundan með góðri aðstoð íþróttadeildar RUV. Ásamt gæða sunnudags tónlist.

Sportrásin, ekki bara fyrir þá sem hafa gaman af sportinu!

Doddi og Gunnlaugur Jónsson stjórna Sportrásinni. Gunnlaugur kemur inn með sitt innslag, Góð íþrótt, Gulli betri. Inn innslögum Gunnlaugs fer hann á dýptina með viðmælendum sínum og í dag (og næstu tvo sunnudaga) var stórt og mikið ferils viðtal við Dag Sigurðsson handboltaþjálfara.

Jóhann Páll Ástvaldsson, Eldar Ástþórsson og Samúel J. Samúelsson ræddu Afríkukeppnina í fótbolta

Anna Sigrún Davíðsdóttir, íþróttafréttamaður fór yfir það helsta í sportinu.

Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður talaði um handboltalandsliðið og nýja útvarpsþætti, Balkan Bræður, þá tók einnig laufléttri áskorun Dodda þar sem þekking hans á þjóðsöngvum var prófuð.

Sportrásin 11. janúar.

Laufey - Tough Luck.

Addison Rae - Headphones On.

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Last Train To London.

Cigarettes After Sex - The Crystal Ship.

Eva Hljómsveit - Ást.

SAMÚEL JÓN SAMÚELSSON, OCULUS OG UNNSTEINN MANUEL - Við erum að koma (HM 2014).

Williams, Hayley, Byrne, David - What Is The Reason For It.

Mars, Bruno, Lady Gaga - Die With A Smile.

TOM ODELL - Can't Pretend.

THE STONE ROSES - Shoot you down.

Robyn - Dopamine.

ÍRAFÁR - Á Nýjum Stað.

GAZEBO - I like Chopin.

BLUR, BLUR - End of the Century.

PAUL SIMON - Mother And Child Reunion.

KK BAND - Álfablokkin.

Warmland - All for All.

SADE - Never as good as the first time.

COLDPLAY - In My Place.

Harding, Curtis - The Power.

Portugal. The man - Tanana.

ÁSGEIR TRAUSTI - Sumargestur.

AMERICA - Ventura highway.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 3 klst. 20 mín.
,