22:03
Plata vikunnar
Rúnar Þórisson - Svo fer

Plata hverrar viku fyrir sig er kynnt í heild sinni.

Rúnar Þórisson er með fyrstu plötu vikunnar fyrir árið 2026. Við settumst niður og ræddum örlítið fortíðina, en líka nútíðina og þessa nýju plötu sem við hlustum svo á með kynningum frá listamanninum sjálfum.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 5 mín.
e
Endurflutt.
,