Samtíminn

Samtíminn, skipulagsmál

„Samtíminn“ - umræður um samfélagsbreytingar á liðnum áratugum. Í þættinum verður rætt um skipulagsmál og hvernig við höfum mótað umhverfi okkar, hið manngerða umhverfi. Viðmælendur eru Anna María Bogadóttir arkitekt og rithöfundur og Haraldur Sigurðsson skipulagsfræðingur,

Frumflutt

11. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Samtíminn

Í þáttunum er rætt um þær miklu breytingar sem orðið hafa á íslensku samfélagi frá miðri síðustu öld og fram á okkar daga. Reynt er gefa hlustendum innsýn í þróun samfélags okkar á þessu tímabili, helstu orsakir og afleiðingar þeirra breytinga sem átt hafa sér stað. Rætt verður um réttarfar, skólamál, skipulagsmál, jafnréttismál og fleira. Í hverjum þætti eru tveir sérfræðingar sem þekkja vel til viðfangsefnisins hverju sinni.

Umsjón: Þorgeir Ólafsson

Þættir

,