19:00
Lagalistinn
Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir Bachmann
Lagalistinn

Tekið er á móti gesti sem fer í gegnum lög sem svör við ákveðnum spurningum. Hvað var fyrsta lagið sem þú hlustaðir á aftur og aftur? Hvaða lag myndiru spila til að loka frábærum degi? Hvert er jarðarfaralagið þitt? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem poppa upp en svo fylgir einhverskonar æviágrip með í kjölfarið.

Hán með marga hatta, lögfræðingur, aktívisti, annar meðlimur plötusnúðs tvíeykisins Glókollur ásamt mörgu öðru. Hán mætir með lög í farteskinu sem við notum til að fleyta kellingar meðan við förum lauslega yfir lífsferilinn.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 57 mín.
e
Endurflutt.
,