11:02
Stax
Sam og Dave hverfa á braut
Stax

Stiklað á stóru í sögu Stax hljóðversins og hljómplötuútgáfunnar á árunum frá 1959 til 1968. Í Stax stúdíóinu voru tekin upp mörg af þekktustu soul lögum suðurríkja Bandaríkjanna á þessum árum með flytjendum á borð við Booker T. & the MG´s, Cörlu Thomas, Wilson Pickett og Otis Redding o.fl. Sagan er í senn saga gleði og sorgar, sigra og ósigra auk þess sem hún er samtvinnuð réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum og stórum atburðum á þeim vettvangi.

Umsjón: Gunnlaugur Sigfússon

Í þessum fjórða þætti lýkur Gunnlaugur Sigfússon frásögn sinni af Stax hljóðverinu og hljómplötuútgáfunni í Memphis, Tennessee á árunum 1959 til 1968. Otis Redding kveður þessa jarðvist. Samskiptum Stax og Atlantic Records lýkur og Sam og Dave hverfa á braut.

Lagalisti

Booker T. & The MG´s – Groovin´

Otis Redding – I Can´t Turn You Loose

William Bell – Everybody Loves a Winner

Booker T. & the MG´s – Green Onions

The Mar-Keys – Philly Dog

Eddie Floyd – If I Had a Hammer

Carla Thomas – Gee Whiz, Look at His Eyes

Sam & Dave – Soothe Me

Otis Redding – Shake

Otis Redding & Carla Thomas

The Bar-Keys – Soul Finger

Albert King – Born Under a Bad Sign

Otis Redding – I´ve Been Loving You Too Long (To Stop Now)

Sam & Dave – Soul Man

Otis Redding – (Sittin´ On) The Dock of the Bay

William Bell- Tribute to a King

Sam & Dave – I Thank You

The Staple Singers – When Will We Be Paid

Otis Redding - Amen

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 10 mín.
,