13:00
Kalda stríðið
Kremlarbóndi og maðurinn frá Missouri
Kalda stríðið

Átta þættir um kalda stríðið sem Páll Heiðar Jónsson og Dagur Þorleifsson gerðu á árunum 1987 til 1988.

Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Dagur Þorleifsson.

Umsjónarmenn flytja meginmál þáttarins en auk þess komu fram:

Sir Alec Douglas Home, fyrrverandi forsætisráðherra Breta.

Sir John Killick fyrrverandi sendiherra í Moskvu og hjá NATO.

Sir Frank Roberts fyrrverandi sendiherra í Moskvu hjá NATO.

Lestur:

Kristján Franklín Magnúss, Gunnar Stefánsson, Þorsteinn Hannesson ogÞröstur Leó Gunnarsson.

Er aðgengilegt til 07. apríl 2025.
Lengd: 58 mín.
e
Endurflutt.
,