Víkingar á Írlandi

Af því kynlega fólki Keltum

Í þættinum er stiklað á stóru í sögu keltneskra þjóðflokka í Evrópu og þjóðflutninga þeirra inn í vestur Evrópu með allt sitt hafurtask; andlegt, líkamlegt og veraldlegt.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.

Frá 1989.

Frumflutt

6. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víkingar á Írlandi

Víkingar á Írlandi

Þátturinn fjallar um Írland. Umsjónarmaður ræðir við Donnchadah O'Corrain, prófessor í sagnfræði við University College í Cork um Írland fyrir tíma víkinganna og breytingar við komu þeirra. Einnig er rætt við Patrick Wallace, þjóðminjavörð Íra, um uppgröft í Dyflinni 1961-81 og hverju hann bætti við sögu Írlands.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.

Þættir

,