Víkingar á Írlandi

Víkingabyggðir á Bretlandseyjum

Í þættinum er fjallað um víkingabyggðir á Bretlandseyjum. Gunnar Karlsson sagnfræðingur segir frá ferðum víkinga. Dominic Tweddle aðstoðarframkvæmdastjóri fornleifasafnsins í Jórvík segir frá uppgreftri þar og hvernig hann breytti ímynd víkinga. Ralph Hannam sem býr í Reykjavík en er fæddur og uppalinn í Jórvíkurskíri segir frá norrænu skotnum mállýskum í Jórvíkurskíri.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.

Frá 1990.

Frumflutt

13. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Víkingar á Írlandi

Víkingar á Írlandi

Þátturinn fjallar um Írland. Umsjónarmaður ræðir við Donnchadah O'Corrain, prófessor í sagnfræði við University College í Cork um Írland fyrir tíma víkinganna og breytingar við komu þeirra. Einnig er rætt við Patrick Wallace, þjóðminjavörð Íra, um uppgröft í Dyflinni 1961-81 og hverju hann bætti við sögu Írlands.

Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.

Þættir

,