Öll þau klukknaköll

Hanna Pálsdóttir

Rætt er við Hönnu Pálsdóttur, fyrrverandi útibússtjóra hjá Búnaðarbankanum. Hún segir frá uppvexti sínum á prestssetrinu á Skinnastað í Öxarfirði og lítillega frá því þegar hún var prestskona séra Jóns Bjarmans í Laufási við Eyjafjörð.

Umsjón: Ágúst Sigurðsson frá Möðruvöllum.

Aðstoð við dagskrárgerð Ævar Kjartansson.

Stef þáttarins er Sælir eru þeir eftir Inga T. Lárusson, leikið af Kristínu Axelsdóttur í Grímstungu á Hólsfjöllum.

Frumflutt

7. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Öll þau klukknaköll

Öll þau klukknaköll

Séra Ágúst Sigurðsson frá Möðruvöllum ræðir í þessum þáttum við konur sem bjuggju á prestssetrum víðs vegar um landið á síðustu öld. Í viðtölum við konurnar sem flestar eru ekkjur presta, kemur fram mynd af íslenska dreifbýlinu um miðja 20. Öldina. Hægt er nálgast þættina á hlaðvarpi Ríkisútvarpsins.

Þættir

,