12:42
Þetta helst
Seinni hálfleikur hefst á 157. þingi

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Seinni hálfleikur er að hefjast á þingi. Nefndir þingsins komu saman núna á mánudaginn og klukkan þrjú í dag er fyrsti þingfundur á nýju ári. Við ræðum stóru málin og stöðuna.

Viðmælendur:

Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka

Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fréttamaður

Umsjón: Ingvar Þór Björnsson

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 15 mín.
,