Sölvi Kolbeinsson og plata hans Collage
Pétur Grétarsson ræðir við saxófón- og klarinettuleikarann Sölva Kolbeinsson um nýja plötu hans með Hilmari Jenssyni og Magnúsi Trygvasyni Elíassen. Einnig er rætt um glímuna við tónlistina,…

Tónlist frá ýmsum tímum úr ólíkum héruðum Djasslandsins. Íslenskt og erlent í bland.