09:03
Í hæstu hæðum
Garðar Cortes, söngvari, söngstjóri og óperustjóri
Í hæstu hæðum

Fjallað er um Garðar Cortes, sem hlaut heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands 16. júní 2017 þegar Gríman var afhent. Hann hlaut verðlaunin fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista á Íslandi. Garðar stofnaði Íslensku óperuna 1978, með það að markmiði að gefa íslenskum söngvurum tækifæri til að vinna að list sinni. Rætt er við hann og samferðarfólk hans í gegnum tíðina. Garðar Cortes lést 14. maí s.l. á 83. aldursári.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.

Fjallað er um Garðar Cortes, sem hlaut heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands 16. júní 2017 þegar Gríman var afhent. Hann hlaut verðlaunin fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista á Íslandi. Garðar stofnaði Íslensku óperuna 1978, með það að markmiði að gefa íslenskum söngvurum tækifæri til að vinna að list sinni. Rætt er við hann og samferðarfólk hans í gegnum tíðina. GarðarCortes lést 14. maí s.l. á 83. aldursári.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.

Er aðgengilegt til 28. maí 2024.
Lengd: 56 mín.
e
Endurflutt.
,