Í hæstu hæðum

Garðar Cortes, söngvari, söngstjóri og óperustjóri

Fjallað er um Garðar Cortes, sem hlaut heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands 16. júní 2017 þegar Gríman var afhent. Hann hlaut verðlaunin fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista á Íslandi. Garðar stofnaði Íslensku óperuna 1978, með það markmiði gefa íslenskum söngvurum tækifæri til vinna list sinni. Rætt er við hann og samferðarfólk hans í gegnum tíðina. GarðarCortes lést 14. maí s.l. á 83. aldursári.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.

Frumflutt

17. júní 2017

Aðgengilegt til

28. maí 2024
Í hæstu hæðum

Í hæstu hæðum

Fjallað er um Garðar Cortes, sem hlaut heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands 16. júní 2017 þegar Gríman var afhent. Hann hlaut verðlaunin fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista á Íslandi. Garðar stofnaði Íslensku óperuna 1978, með það markmiði gefa íslenskum söngvurum tækifæri til vinna list sinni. Rætt er við hann og samferðarfólk hans í gegnum tíðina. Garðar Cortes lést 14. maí s.l. á 83. aldursári.

Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.

,