16:05
Vínill vikunnar
Diz and Getz með Dizzy Gillespie og Stan Getz
Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Vínill vikunnar er platan Diz and Getz með Dizzy Gillespie og Stan Getz, sem var hljóðrituð árið 1953. Dizzy Gillespie blæs í trompet og Stan Getz í tenór saxófón. Þeir sem spila með þeim eru píanóleikarinn Oscar Peterson, kontrabassaleikarinn Ray Brown, gítarleikarinn Herb Ellis og trommuleikarinn Max Roach.

Hlið 1

1. It Don't Mean A Thing (If It Ain't Got That Swing)

2. I Let A Song Go Out Of My Heart

3. Exactly Like You

4. It's The Talk Of The Town

Hlið 2

1. Impromptu

2. Girl Of My Dreams

3. Siboney (Part I)

4. Siboney (Part II)

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
,