Geðbrigði

Fjórði þáttur

Í þessum fjórða þætti af sex verður fjallað um nauðungarvistanir, bæði útfrá sjónarhorni þeirra sem starfa á geðdeildum og þeirra sem hafa verið nauðungarvistaðir.

Viðmælendur í þættinum eru Elín Atim, sem situr í stjórn Geðhjálpar, Guðrún Dóra Bjarnadóttir, yfirlæknir á meðferðardeild geðrofssjúkdóma, Jóhanna Þórisdóttir, hjúkrunardeildarstjóri á bráðageðdeild og Páll Matthíasson geðlæknir.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir, Margrét Manda Jónsdóttir og Tómas Hrafn Ágústsson.

Frumflutt

13. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Geðbrigði

Geðbrigði

Þáttaröð um geðheilbrigðismál.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.

,