Geðbrigði

Jaðarpersónuleikaraskanir

Þáttaröð um geðheilbrigðismál.

Í áttunda þætti er fjallað um jaðarpersónuleikaraskanir. Jaðarpersónuleikaröskun (border line) er geðrænn vandi sem einkennist af slakri tilfinningastjórn, breytilegri sjálfsmynd, hvatvísi og samskiptavanda.

Viðmælendur eru: Dröfn Árnadóttir, Hrönn Stefánsdóttir, Inga Wessman og Nína Eck.

Dagskrárgerð: Guðrún Hálfdánardóttir, Margrét Manda Jónsdóttir og Tómas Hrafn Ágústsson.

Umsjón og handritsgerð: Guðrún Hálfdánardóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Frumflutt

19. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Geðbrigði

Geðbrigði

Þáttaröð um geðheilbrigðismál.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.

,