08:05
Á tónsviðinu
Nýárskort úr tónum
Á tónsviðinu

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Þegar gömul nýárskort eru skoðuð má sjá á þeim ýmis konar tákn. Fjögurra laufa smári, berserkjasveppur, sótari, maríubjalla, svín og skeifa eru meðal þess sem oft sést á nýárskortum. Í þættinum verður búið til nýárskort í tónum, litið verður á táknin á gömlum nýárskortum, fjallað um merkingu þeirra og leikin tónlist sem tengist þeim. Umsjón með þættinum hefur Una Margrét Jónsdóttir og lesari er Þórhildur Ólafsdóttir.

Var aðgengilegt til 08. apríl 2023.
Lengd: 50 mín.
e
Endurflutt.
,