20:50
Fólk og fræði
Meðvituð matarinnkaup
Fólk og fræði

Þættir á vegum háskólanema.

Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir Petersen.

Í daglegri umræðu er því gjarnan haldið fram að hollur matur sé dýrari en óhollur. En getur verið að það sé ódýrara að útbúa góðan og hollan mat? Í þættinum er rætt við Steingrím Steingrímsson rekstrartæknifræðing eða „Afa afslátt“ eins og hann kallar sig og Jóhönnu Eyrúnu Torfadóttur næringar- og lýðheilsufræðing, verkefnisstjóra næringar hjá Embætti landlæknis. Þau varpa ljósi á það hvernig gera má góð hagstæð innkaup og halda matarútgjöldum í lágmarki en um leið borða holla og fjölbreytta fæðu.

Þáttagerð: Gunnhildur Sveinsdóttir nemandi í lýðheilsuvísindum.

Leiðbeinandi: Dr. Ásdís Emilsdóttir Petersen.

Var aðgengilegt til 08. janúar 2024.
Lengd: 35 mín.
e
Endurflutt.
,