11:00
Guðsþjónusta
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Séra Jón Ómar Gunnarsson og Séra Pétur Ragnhildarson þjóna fyrir altari.

Predikun: Séra Jón Ómar Gunnarsson.

Orgelleikari og kórstjóri: Arnhildur Valgarsdóttir.

Kór Fella- og Hólakirkju syngur.

Einsöngur: Xu Wen.

Matthías Stefánsson leikur á fiðlu.

Fyrir predikun:

Forspil: Greensleaves, enskt þjóðlag, leikið á fiðlu og orgel.

Sálmur 67a: Fögur er foldin. Þjóðlag frá Schlesíu, útsett af Andrési Öhrwall. Íslenskur texti: Matthías Jochumsson.

Hvað boðar nýárs blessuð sól? Lag: Christoph E. F Weyse Íslenskur texti: Matthías Jochumsson.

Sálmur 61: Ó, hve dýrðleg er að sjá. Danskt lag. Texti: Nicolaj F. S. Grundtvig. Íslensk þýðing: Stefán Thorarensen.

Eftir predikun:

Alleluia, úr Exultate Jubilate eftir Wolfgang Amadeus Mozart.

Xu Wen syngur einsöng, með henni leika Arnhildur Valgarðsdóttir á píanó og Matthías Stefánsson á fiðlu.

Sálmur 82: Hjartað bæði og húsið mitt. Þýskt lag frá því um 1500. Texti: Hallgrímur Pétursson.

Eftirspil: Söngur Gabríellu Stefan Nilsson.

Var aðgengilegt til 08. janúar 2024.
Lengd: 44 mín.
,