• 00:00:03Framtíðarskipan framhaldsskóla
  • 00:19:44Eurovision-farar í Liverpool

Kastljós

Framtíðarskipan framhaldsskóla og fyrsta æfing Júróvisjónfara

Þátturinn verður mestu leyti helgaður umræðum um framhaldsskólana því barna- og menntamálaráðherra hefur boðað breytingar á framhaldsskólakerfinu og falið nýstofnuðum starfshópi vinna tilllögur aðgerðum. Aukin áhersla verður lögð á starfs- og verknám en með því er gert ráð fyrir bóknemum fækki og því er til skoðunar sameina nokkra framhaldsskóla líkt og tilkynnt var um fyrir helgi. Tilkynningin vakti hörð viðbrögð og bæði nemendur framhaldsskóla og kennararar gagnrýndu samráðsleysi. Við ræðum þetta við Ásmund Einar Daðason, barna- og menntamálaráðherra, Guðjón Hrein Hauksson, formann Félags framhaldsskólakennara, og Katrínu Kristjönu Hjartardóttur, framkvæmdastjóra Sambands íslenskra framhaldsskólanema.

Við ræðum einnig við Sigurð Þorra Gunnarsson, sem er í fyrsta sinn í íslenska júróvisjónhópnum, en hann talaði við Diljá Pétursdóttur, flytjanda íslenska lagsins, og lagahöfundinn, Pálma Ragnar Ásgeirsson, um fyrstu æfinguna, sem fram fór í dag.

Frumsýnt

2. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,