Sumarlandinn

Þáttur 8 af 9

Við fylgjumst með jarðvarmaborunum í Grundarfirði. Þar er ekki verið leita sjóðheitu vatni heldur volgu.

Við fáum okkur borða á taílenskum veitingastað á Vopnafirði þar sem eigandinn er gera alls konar tilraunir með mat.

Við kynnum okkur uppbyggingu í ferðaþjónustu á Blönduósi þar sem meðal annars er hægt kaupa gistingu í kirkju.

Loks hittum við ungan frumkvöðul á Hólmavík sem hefur einsett sér gera mat úr þara.

Frumsýnt

6. ágúst 2023

Aðgengilegt til

6. ágúst 2024
Sumarlandinn

Sumarlandinn

Sumarlandinn svífur yfir landið í sumar og drepur niður fæti hvar sem eitthvað skemmtilegt er gerast. Sem fyrr verður farið út og suður, vítt og breitt, langt yfir skammt og allt þar á milli. Umsjón: Gísli Einarsson, Guðríður Helgadóttir, Þórgunnur Oddsdóttir, Elsa María Drífudóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Halla Ólafsdóttir, Þórdís Claessen, Jóhann Alfreð Kristinsson og Steiney Skúladóttir. Tónlistarkonan Árný Margrét sér um tónlistina. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Elvar Örn Egilsson, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Karl Sigtryggsson. Ritstjóri: Gísli Einarsson.

Þættir

,