Sumarlandinn

Þáttur 2 af 9

Við tökum þátt í sjóstangsveiðimóti á Patreksfirði á vegum Sjóstangveiðifélags Reykjavíkur. Þar ber sjálfsögðu vel í veiði.

Við fræðumst um uppgerð Pálshúss á Ólafsfirði og nýtt hlutverk hússins.

Við förum inn í heillandi heim frímerkjasafnara.

Við tökum þátt í reykköfunaræfingu hjá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins.

Loks hittum við Reiðhjólabændur í Reykjavík. Það er hópur hjólreiðafólks sem lætur gott af sér leiða með því gera upp gömul reiðhjól. Hjólin eru gefin börnum sem annars ættu ekki kost á eignast svona gripi. Í þessu verkefni taka líka þátt hælisleitendur sem vantaði eitthvað við vera.

Frumsýnt

25. júní 2023

Aðgengilegt til

14. ágúst 2024
Sumarlandinn

Sumarlandinn

Sumarlandinn svífur yfir landið í sumar og drepur niður fæti hvar sem eitthvað skemmtilegt er gerast. Sem fyrr verður farið út og suður, vítt og breitt, langt yfir skammt og allt þar á milli. Umsjón: Gísli Einarsson, Guðríður Helgadóttir, Þórgunnur Oddsdóttir, Elsa María Drífudóttir, Hafsteinn Vilhelmsson, Halla Ólafsdóttir, Þórdís Claessen, Jóhann Alfreð Kristinsson og Steiney Skúladóttir. Tónlistarkonan Árný Margrét sér um tónlistina. Dagskrárgerð: Magnús Atli Magnússon, Elvar Örn Egilsson, Jóhannes Jónsson, Björgvin Kolbeinsson og Karl Sigtryggsson. Ritstjóri: Gísli Einarsson.

Þættir

,