Okkar á milli

Katla Þórudóttir Njálsdóttir

Hún er alin upp við kaldhæðni og á erfiðum tímum kom fjölskyldan saman í gríni. Hún var 15 ára þegar pabbi hennar lést. Hann var besti pabbi í heimi og er ástæðan fyrir því hún syngur í dag. Katla Þórudóttir Njálsdóttir, leikkona og söngkona, er gestur Okkar á milli.

Frumsýnt

23. nóv. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.

Þættir

,