Okkar á milli

Kristjana Stefánsdóttir

Kristjana Stefánsdóttir tónlistarkona eignaðist soninn Lúkas fyrir átján árum. Þegar hann fæddist og þangað til hann var sextán ára gamall taldi hún hann vera stúlku.

Birt

25. nóv. 2021

Aðgengilegt til

28. nóv. 2022
Okkar á milli

Okkar á milli

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir fær til sín góða gesti úr öllum áttum og ræðir við þá undir fjögur augu. Gestirnir eiga það sameiginlegt hafa áhugaverða sögu segja. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.